Var niðrí bæ áðan, við stóra sviðið, og sá þar hóp eftir hóp eftir hóp af 11 til 13 ára með “sígó” uppí sér.

Allir þarna púandi nema einn kannski sem tók ofan í lungu. En málið er: Afhverju eru þau með sígarettur? Það á ekki að vera svona hrikalega auðvelt að redda sér þannig.

Og, er svona hrikalega “svalt” að reykja nú til dags?
Og líka, þegar sígarettan þeirra kláraðist, var dregin upp ný, og keðjureykt alveg út úr sér heilann og lungun.
stjórnandi á /bretti, /vetraríþróttum og /heimilið