Nei, en eins og ég sagði þá er allt í lagi að reyna að vera flottur en það er eins og þeir eru í samkeppni hver er flottastur! Svo hata ég suma hnakka sem eru jafngamlir mér því þeir geta ekki sætt sig við það að ég er með sítt hár. Alltaf með eitthvað “Gaur, farðu í klippingu marrh!” eða eitthvað þannig. Og ég er ekki með grútsítugt og meterssítt hár, það rétt nær á axlirnar og ég myndi telja það ekki vera eitthvað grútskítugt, frekar hreint:) En það eru ekki allir hnakkar að sjálfsögðu,...