nahh það er ekki fullkomið, td ef þú ert með ferðavél þá telur þetta ekki alltaf það sem fer þráðlaust, síðan mætti alveg vera hægt að flokka hvað þú dlar á hverri tengingu :p
á erlendum spjöllum er talað um að desmond geti ferðast í gegnum tíma, kíkt í framtíðina eða sé skyggn eða eitthvað svoleiðis, þetta er ekki staðfest en hér er allt um desmond http://www.lostpedia.com/wiki/Desmond
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana.
Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..