þetta eru gríðarlega sterkir og viljugir hundar, það er erfitt að þjálfa þá rétt, þeir eru rosalega gjarnir á að verða grimmir ef ekki er rétt farið með þá, kjafturinn á þeim hefur margra tonna bitkraft (man ekki hversu mikið) og er í laginu eins og skófla