eftir því sem ég horfi á þessa mynd oftar því mun meira breytist skilningur minn á henni, sérstaklega eftir að hafað lesið “bókina” sem einhver postaði hérna er hugsanlegt að þetta hafi aldrei gerst, þar að segja að þetta sé bara annað svarthol að falla um sjálft sig, og við bara kíktum aðeins inn í það… ef donnie hefði aldrei brotið rörið í skólanum, hefði hann aldrei byrjað með stelpunni, sem hefði orsakast í áframhaldandi hringekju og orðið til þess að alheimurinn hefði horfið ég veit...