þetta er alveg satt hjá þér, maður lifir engu rosalegu félagslífi svona fyrstu mánuðina, enda er maður að hugsa um allt aðra hluti, síðan þegar barnið er orðið eldra, td 2-3 ára þá er alveg raunsætt að fá einhvern til að passa barnið svosem einn eða tvo sólarhringa en verðið hjá barnapíum er orðið hrikalegt !!! sumar eru farnar að heimta 1200 kall á tíman Bætt við 19. maí 2008 - 16:40 og bíómynd, nammi og gos