mér einmitt finnst öfugt, mér finnst maður vera að vernda barnið með því að láta það sofa í vöggu, þau eru svo lítil og viðkvæm móðirin býr yfir ákveðnu hormóni sem kemur í veg fyrir að hún leggist ofan á það (nema hún sé drukkin, og svo virðist sem konur sem reykja hafi einning minna af þessu) karlinn hinsvegar hefur þetta ekki og er í raun mesta hættan þa