Er með Nvidia geforce 9600gt skjákort og hef verið að lenda í því að það ofhitni svolítið mjög mikið og eigi til með að tölvan frjósi bara í miðjum leikjum ( aðallega cod4 ). Held þetta sé viftan sem er að faila en get ekki verið 100% viss með það. Er að spá í að kaupa mér nýtt skjákort núna eftir helgi en ég er ekki viss hvort það leysi þennan vanda.