versta hmmm, veit ekki alveg: sleit liðbönd í ökkla, missti framan af fingri, keyrði bíl út í blöndu, rörasprengjan misheppnaðist, byrlað ofskynjunarsveppi, missti næstum af fæðingu dóttur minnar, verst samt var þegar vinur minn fékk krabbamein og dó, hann var bara 12 ára