Töffarar keyra um á Skoda. Tæki Skoda alltaf framyfir VW, höfum verið með nokkra svona Skoda tíkur í fjölskylduni í gegnum tíðina og þeir hafa bara staðið sig gríðarlega vel. Ódýrir,eyðslugrannir og basic bílar sem bila óhemjulítið, miðað við þá Skoda eigendur sem ég þekki. Pissat getur verið svosem í lagi en þrátt fyrir það er það VW, gríðarlega dull bílar IMO. Félagi minn fékk sér svona og hann var ekkert nema með einhver helvítis vandræði svo hann fór og keypti sér Skoda Octavia VRs. SKODA FTW!!