En þú ert samt sem áður að “hata” fólk eftir því hvernig tísku þeir fylgja. Hnakkar fylgja sinni hnakkatísku, metalhausar fylgja sinni metaltísku, emo fólk sinni emo tísku etc. Gæti svosem alveg verið að einhver hnakki hafi verið eitthvað bögga þig bla bla bla, en samt sem áður gæti hver sem er úr hvaða tískustefnu verið að bögga þig. Þú getur “hatað” einhverja manneskju eða hóp af fólki en ekki fólk sem klæðir sig á ákveðinn hátt bara vegna þess að ein manneskja/hópur af einhverjum...