Þetta eru án efa einar heimskulegustu umræður sem ég hef nokkurtíma séð hérna á /metall. Þetta áhugamál fer versnandi og versnandi, allt uppfullt af fávitum. Þetta er bara tískan í dag, BÚIÐ! Metalhausar eru minnihlutahópur og hefur alltaf verið, það væri ekkert gaman að þessu ef við værum það ekki.