Þú gerir þér grein fyrir því að þessi bíll þróaði fjórhjóladrifið svo að venjulegir fólksbílar gætu notað það án þess að missa alla aksturshæfileika. Hvar væru Imprezurnar,Evo og Skyline og allir þessir legendery fjórhjóladrifs bílar ef það hefði ekki verið fyrir Audi-inn? Farðu nú aðeins að lesa þig til vinur um bíla og hætta að spamma heimsku þinni hérna á /bilar.