Úff… Er alltaf andvaka. Vaki til svona 4 og vakna svona 7, mjög gaman. Annars á Xasthur alveg nokkur ágæt lög og mér finnst ,,Nocturnal Poisoning" góð plata og einnig Leviathan splittið. Restin er ekkert sérstök, en nýja platan finnst mér allt í lagi.. En því miður er hún ekkert meira en allt í lagi, allavega eftir fyrstu hlustun. Skil alveg að þú fílir þetta ekki, enda brutal death metal ****.