Voru einmitt að gefa út nýjan diska. Fyrsta platan þeirra ,,Unveiling the Essence“ finnst mér frekar slöpp en ,,Firestorm Apocalypse” hefur sína spretti. Nýja platan heitir bara ,,Cirith Gorgor" og er hún allt í lagi, en ég hef ekkert nennt að kynna mér hana neitt betur.