Mínar skoðanir hafa mótast af þeiri tónlist sem ég hlusta á, þetta er jú það sem ég elska að gera. Ég viðurkenni það alveg, ég er algjör steríótýpu metalhaus. Sítt hár, hljómsveitarbolir, jakkar(er að vinna í því að fá mér almennilegan leðurjakka) etc. Hvort að ég sé fáviti eða ekki hef ég ekki hugmynd um,, kæmi mér samt alls ekkert á óvart að margir kalla mig fávita enda með mínar skoðanir á hlutunum. Tíska er samt bara tíska, manneskjur innan ákveðna ,,tískustefna" getur verið mismunandi....