Ég veit, ég er harðasti gaur ever. Getur verið gaman að eiga eitthvað sem enginn annar á, en Seat er ekkert annað en VW. Ég er á Skoda Favorit, ekki margir svoleiðis eftir og enginn í því ástandi sem minn bíll er í. Samt ekkert skemmtilegur bíll fyrir það. BMW getur verið sjaldgæfur alveg það sama með Audi. Það er ekkert gaman að eiga Mustang því það kemur alltaf Camaro og tekur framúr þér.