Jájá, ég skil alveg hvað þú ert að meina. Heimurinn er ekki fulkominn. Samt sem áður, á þá fólk sem á flotta bíla bara að labba allt sem það fer og hafa bílinn alltaf inn í bílskúr? Það notar auðvitað bílinn og þegar maður skilur eftir sig dýran bíl getur maður ekki lagt hvar sem er og hvernig sem er. Afhverju? Af því að heimurinn er ekki fullkominn. Maður verður bara að koma í veg fyrir að fólk hurði mann etc. Fólk sem treystir á aðra í umferðinni um sinn bíl kann einfaldlega ekkert að keyra.