Ég var að rökræða við félaga minn hvort myndi eyða meira bensíni ef ég myndi keyra til Keflavíkur á 30 km/klst og halda mér í svona 2500 snúningum alla leið eða 90 km/klst og halda mér í svona 2500 snúningum alla leið?