Gerðist það sama hjá mér. Kviknaði á því en dó svo eftir nokkrar sekúndur. Ég prófaði fyrst að hreinsa allt í kringum power-ið,, en það virkaði ekki svo ég reif allt í sundur og lóðaði prentplötuna upp á nýtt nánast. Eftir það þá virkaði það. Annars gæti þetta líka verið eins og er í einum bíl sem ég var á í einhvern tíma. Þá var kveikt á útvarpinu og allt í lagi,, en svo dó það og byrjaði að pípa á fullu,,, þá var það bara einhverjar stillingar sem voru að stangast á.. Prófaðu bara að...