Eldri bílarnir eru afturhjóladrifnir. Nýju eru framhjóla eins og allir aðrir ((nánast)) smábílar. Annars skil ég ekki þetta ,,diss" ykkar á Audi TT,, verulega fallegur bíll og virkar bara nokkuð vel. Eina sem bjallan hefur er karakter. Annars eru þeir óttaleg hræ. Frænka mín átti einn og í hvert sinn sem hún lokaði hurðinni,,lokaði ekki skellti,, þá poppaði framluktin úr.