Ég mundi ekki kalla þetta barnalegt,, en heimskulegt er það. Þetta yrði ekkert nema ógeðslega vandræðalegt og leiðinlegt,, sé það alveg fyrir mér að fólk fari að labba upp að hvor öðru og segja ,,heeeey, þú ert olig af huga.." og labba svo í burtu. Ekki fer ég að labba upp að random fólki og tala við það,, ég hef aldrei gert það og mun aldrei gera það. Þetta er NETsamfélag,, höldum því á netinu.