Og hvað með það? Þetta eru cover frá STI, STI er ekkert annað en breytingarfyrirtæki og þetta voru cover frá þeim. Það er ekki neitt fyndið við þetta þótt hann sé með cover merkt fyrirtækinu sem framleiðir þessi cover. Með þetta “rice” horn eins og þið viljið kalla þetta. Þá voru þetta virkilega vel breyttir bílar sem máttu alveg eins vera þarna eins og hver annar bíll. Rauða corolan er VIRKILEGA vel breytt og maðurinn sem á hana gerði þetta allt sjálfur. Hættiði að kvarta þetta eru bílar...