Þetta er auðvitað til þess að létta bílinn og er þessi bíll gerður fyrir að vera léttur,lipur og kraftmikill. AMG,Carlsson og Brabus eru jú leiktæki og lúxusbílar enda flestir gerðir til að vera bæði. EVO er bara raw power og ekki hægt að bera það saman við svona bíla.