Já einmitt lýsir mér smá, ég kíki oft hingað bara útaf vana. Því oftar sem ég kíki hingað inná sé ég alltaf hversu mikið þetta áhugamál er að deyja eitthvað. Ekkert illa meint, finnst þú vera standa þig ágætlega hérna þótt ég sé ekki sammála öllu sem þú segir;).