Þú gerur þér grein fyrir því að Metallica hefur haft mjööög mikil áhrif á metal heiminn, því er ekki hægt að neita. Margir sem byrja að hlusta á metal byrja á Metallica. Plötur eins og Kill'em All,Ride the Lightning og Master of Puppets verða seint talda LÉLEGAR plötur. Reyndar er nýrra efnið þeirra ekkert spes og ST.Anger er bara kúkur. Mörg af þessum þyngri ÞUNGAROKKS böndum væru eflaust ekki til ef Metallica hefðu ekki verið til.