samkvæmt miklahvellskenningunni þarf heimur ekki að mynda líf, það vill bara svo til að í þessari lotu varð til líf og við erum hérna að pæla í því hversvegna. Í hvert skipti sem heimurinn springur út verða til ný lögmál og frumefni. Það þarf því ekki að vera að líf geti þrifist í þeim heimi sem myndanst, þá er bara ,,bíða'' eftir þeim næsta. Hver lota getur þó færðilega verið sú síðasta. Allt líf þurkast út á einn eða annann hátt