Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Gibson 59

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 6 mánuðum
í einn fucking gítar? setjum þetta aðeins í samhengi… Þú gætir keypt þér 66 custom smíðaða Ken Lawrence gítara.. Þú gætir keypt þér 83 David Gilmour signature gítara Þú gætir keypt þér 40 sérsmíðaða Gibson gítara Þú gætir keypt þér 133 custom shop ESP gítara… neinei.. þú vilt miklu frekar kaupa einn gítar -_'

Re: Gibson 59

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Þá er ekki allt í lagi með þig.

Re: Ástin mín!

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Hvað er að því að eiga Line 6 magnara?

Re: Tónabúðin og Hljóðfærahúsið sameinast

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 6 mánuðum
voandi bara betra úrval

Re: Gítarinn minn brotanði.

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Veit það ekki.. hann var á standi inní herberginu okkar og svo þegar ég mætti næst, þá var hann liggjandi á gólfinu í þessu ástandi. Ég spilaði samt ekkert það mikið á hann eftir að ég fékk KH-inn, en notaði hann samt þegar ég var mikið að skipta um tuning :/

Re: Gítarinn minn brotanði.

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Svona kom fyrir fyrsta gítarinn minn :/ Einhverjir grunnskólakrakkar voru nýkomnir með æfingarhúsnæði á sama stað og hljómsveitin sem ég var í, við vorum ekki búnir að kaupa lás á hurðina og voila! http://i16.photobucket.com/albums/b37/odestra/DSC00664.jpg http://i16.photobucket.com/albums/b37/odestra/DSC00662.jpg :( Er samt byrjaður að pússa hann allan (bodyið), er svo að hugsa um að kaupa bara nýjan háls á hann frá warmoth eða eitthvað.. hann var nú aldrei góður þessi gítar, en það er...

Re: Hvar vinniði með skóla?

í Tilveran fyrir 15 árum, 6 mánuðum
Ég er hrifnari af merum :/

Re: Hvar vinniði með skóla?

í Tilveran fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Já ok. Flott. Það tekur ekki langan tíma að skera nokkra kálhausa.

Re: Hversu heimskir eru Metallica?

í Metall fyrir 15 árum, 7 mánuðum
http://img505.imageshack.us/img505/1224/srrq8.jpg Hérna er mynd af trökkunum. Efsta trackið er af Death Magnetic disknum, track 2 er gítarinn hans James úr GH3 og track 3 er gítarinn hans Kirk úr GH3, þú hlýtur að sjá muninn.

Re: Hvar vinniði með skóla?

í Tilveran fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Nei, þá er maður kassameri

Re: Hvar vinniði með skóla?

í Tilveran fyrir 15 árum, 7 mánuðum
og hvað með það? ég vinn á veitingahúsi og við þurfum að skera hérumbil allt okkar álegg

Re: Hvíl í friði Richard Wright.

í Gullöldin fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Úff, ég var búinn að vera í góðu skapi í allan dag og það bara hrundi :( Þessi maður var algjör meistari, hugsa sér að hann hafi verið svona góður sjálfmenntaður. Uppáhalds hljómborðsleikarinn minn úr minni uppáhalds hljómsveit, maður sem var svo góður og það hefur örugglega verið mjög auðvelt og gott að umgangast hann. Hans verður minnst lengi. Ég met þess mikils sem hann hefur gefið mér, og þakka honum fyrir. † Hvíl í friði, Richard Wright †

Re: Mataræði

í Heilsa fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Er eitthvað auka í nýja svarta trópínum?

Re: Hvað langar þig að gera í framtíðinni?

í Tilveran fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Afsakaðu, en var ég að tala við þig? :/

Re: Hvað langar þig að gera í framtíðinni?

í Tilveran fyrir 15 árum, 7 mánuðum
DTU í Köben :)

Re: Hvað langar þig að gera í framtíðinni?

í Tilveran fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Stefni á nám í bygginga- og hljóðverkfræði við DTU í Kaupmannahöfn Bætt við 11. september 2008 - 02:26 Væri síðan gaman að geta nýtt þá kunnáttu í því að búa til gítara mér til dundurs.. :)

Re: Hvað langar þig að gera í framtíðinni?

í Tilveran fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Sama hér :) Hvert stefnirðu? (í nám)

Re: PODxt til sölu

í Hljóðvinnsla fyrir 15 árum, 7 mánuðum
define “skítur og klink”

Re: Verðmætt þýfi fannst

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Þetta er dótið hans, jú. :/ vona að þetta sé í góðu ástandi

Re: ESP KH-4 Custom Shop

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Sjáum til hvort að ég geti selt gítarinn fyrst :) ef ég finn kaupanda sem hefur ekki áhuga á því, þá get ég vel gert það

Re: ESP KH-4 Custom Shop

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Gítarinn sem ég er að spá í að kaupa er á 200-210..

Re: Download af btf1942

í Battlefield fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Gæti verið… allavega er orðið Battlefield ekki sett saman úr 3 orðum, Ba-ttle-field, heldur Battle-field Bætt við 9. september 2008 - 14:20 Og svo ég svari spurningunni, þá er þetta ekki freeware leikur, ef þú vilt spila hann, þá geturðu örugglega keypt hann í gegnum amazon.com ef þú finnur hann ekki hérna heima.

Re: Download af btf1942

í Battlefield fyrir 15 árum, 7 mánuðum
hvað er btf?

Re: HVER ER HVAÐ?

í Wolfenstein fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Dolli, farðu í póker. Bætt við 9. september 2008 - 10:43 Eða GRT…. EÐA! TNT

Re: Hvaða hljóðfæri langar þig í

í Hljóðfæri fyrir 15 árum, 7 mánuðum
12 strengja Ovation kassa.. Svo bara einhvern custom smíðaðan rafmagnsgítar.. Hugsanlega nýjan magnara líka, eitthvað gott stöff.. er ekki mjög ákveðinn í þessu, VHT, Laney, ENGL eða eitthvað
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok