Ég lenti í því óhappi áðan á æfingu að það kom brot á gítarinn minn.
Það gerðist útaf því að ég var nýbúinn að setja gítarinn upp á stól á meðan að hann var enþá tengdur við magnaran og trommuleikarinn steig óvart á snúruna og þá datt gítarinn í gólfið.

Hérna er mynd af brotinu
http://i146.photobucket.com/albums/r270/Kobbmeister/P9220244.jpg?t=1222119101
Þeta er brotið lakkið fór ekki bara af.
Svo ég var að pæla hvort að það væti ábyrgð á þessu þar sem að ég keypti hann í lok ágúst.

Ef svo ekki hvert þá best að fara með hann í viðgerð til að láta gera við þetta?

Bætt við 22. september 2008 - 21:36
Já og þetta er ESP Horizon II.
Aaaa