Við tökum í kringum 200 fæðutengdar ákvarðarnir á dag, samkvæmt nýlegri könnun frá Conell háskóla. Það þýðir 200 réttar ákvarðanir á dag, eða 200 tækifæri til að klúðra algjörlega hvað þú ert gera og borða fitandi, næringarlaust sull. Enginn Pressa :)
Þessi listi er til að hjálpa þér að velja rétta hluti til að hlaða í ískápinn þinn..

Heima .. hlaða góða stuffinu í ískápinn
Heima hjá þér er grunnurinn á því sem þú ert að borða. Ef þú átt ekkert fitandi heima hjá þér minkar það líkurnar á því að þú borðir eithvað fitnadi allverulega. Hérna er innkaupalisti sem þið getið farið með í næstu bónus búð með góðri samvisku.
Í skápana:
Þurkaða ávexti (eins og rúsínur t.d)
Baunir í dósum (svartar, garbanzo)
niðursoðið Grænmeti (korn og tómata vörur)
kartöflur
hvítlauk
heilhveiti eða fjölkorna brauð
hafragraut
heilhveiti tortillas
pönnuköku eða vöfflu deig
heilhveiti pasta (penne, linguine, spaghetti)
couscous
popp
hnetur
olíur (extra-virgin olive)
krydd og þurkaðar jurtir ( cayenn pipar, chilli pipar, coriander, cumin, cinnamon, chipotle pipar, ginger, ground mustartd, nutmeg, oregano, rosemary, parsley, tarragon.

Í ískapinn:
Ferska ávexti (epli, melónur, grape, kiwi, appelsínur, perur, og ber)
Hráa ávexti (aspas, gulrætur, brokkolí, tómatar)
Spínat
100% appelsínusafa
Fjörmjólk
ost (parmessan, ekki feitan, mozzarella)
kjúklingabringur
túnfisk
stór egg
sýrðan rjóma
salsa
Salad dressins ( ítalska eða low fat)

í frystinn

frosið grænmeti (spínat, brokkolí, grænar baunir)
frosna ávexti (bláber)
ís
kjúklinabringur
hakk
svínakjöt
lax/silungur

Þessi grein er þýdd frá
www.guyworkout.com
Sú grein er þónokkuð lengri og ítarlegri.
Takk fyrir mig.