Góðan daginn.

Er hugsanlega með til sölu(ef ég fæ nógu gott tilboð) ESP KH-4 Custom Shop rafmagnsgítar.

Þetta er sem sagt gítar úr Custom Shop smiðju þeirra ESP manna. Hann er sérpantaður eftir að þeir hættu almennri framleiðslu á þessum gíturum (þeir voru limited-run eftir því sem ég best veit). Ég keypti hann í september 2005.

Specs:

Neck-Thru-Body
25.5” Scale
Alder Body
Maple Neck
Rosewood Fingerboard
Locking Nut
43mm Neck Width
Extra Thin U Neck Contour
24 XJ Frets
Black Hardware
Gotoh Tuners
Floyd Rose Bridge
EMG 81 (B) / 81 (N) Active p.u.
Includes ESP hard case

myndir:
http://i32.photobucket.com/albums/d26/theory_band/Picture145.jpg
http://i32.photobucket.com/albums/d26/theory_band/Picture187.jpg
http://picasaweb.google.com/bjorntb/Guitars#5158730286196813138 (inlay á 12. fret)

Það eru “chips” í lakkið á 2 stöðum, en ekki stór

Í gítarinn er installað Tremol-No linkur

Get reddað betri myndum ef þið viljið.

Þetta er samt þægilegasti gítar sem ég hef spilað á. Ástæða fyrir sölu er að ég á möguleika á draumagítar og ég þarf þá að selja til þess að eiga fyrir honum :(


Þetta er the real deal fyrir þá sem vilja góðan gítar.

Engin rugl tilboð takk!

Bætt við 9. september 2008 - 02:40
Og já, þessi gítar myndi kosta nýr í dag 280-300.000 kr.-