Ahh ok, mér fannst eins og þú værir að gagnrýna ljós. :P En já ég er 100% sammála þér með þetta brúnkusprey, það er líka svo svakalega ónáttúrulegur litur. Allveg sérstaklega hallærislegt ef fólk gleymir að bera á sig einhverstaðar og endar svo köflót.