Þetta er ekki þjófnaður, strangt til tekið er þetta brot á höfundarrétti. Það var ólöglegt að taka upp á vhs hér í den, gerðir þú það alldrei? :) Mikið rétt verðlagið er ekki afsökun, en það útskýrir það kanski að einhverju leiti. Annað sem pirrar mig mikið er það að þegar ég kaupi tóman dvd disk þá borga ég stefgjödl af honum. Til hvers? Svo fer ég heim og brenni fjölskyldumyndirnar á hann, hví þarf ég að borga setfgjöld af því? Bara svona dæmi um þetta kompaní. En ok, ég fékk það á...