Já, fann ekkert betra nafn á þennan kork en þannig er mál með vexti að allt í einu fór ég að hugsa um bíómynd sem ég sá fyrir svolítið löngu í sjónvarpinu… Myndin er örugglega japönsk og í henni eru japanskir skólakrakkar sentir á einhverja eyðieyju með þann tilgang að vera “last man standing”, þ.e. þau eiga að drepa hvort annað. Þau eru með ól um hálsinn sem springur ef þau reyna að flýja eða gera einhvern skandal.
Mér þætti mjög vænt um ef einhver gæti sagt mér hvað þessi ágæta mynd heitir…
Stoltur meðlimur Team-ADAM