Alls ekki allir, en ef þetta gerist þá efast ég um að sambandið hafi verið að gera sig svo vel hvort eð er. Þetta gerist allveg eins hjá stelpum. Málið er bara að vera búin að ríða frá sér allar fantasíur áður en þú ferð í samband. Eða, sem er líklegast mun mun betra, ræða málin í staðinn fyrir að hlaupa bara í burtu í stresskasti. :) En í sambandi við þessi afmæli þá eiga stelpur það til að gera soldið mikið úr þeim stundum, sem eykur auðvita bara á svona hugsanir. :)