Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Svall á jambouree (6 álit)

í Skátar fyrir 21 árum, 4 mánuðum
ÉG var að heyra það í útvarpinu áðan að það ætti að úthluta öllum skátum á næsta alheimsmóti skáta, jambouree (er það ekki annars skrifað svona), smokka. Segið mér, svona hreint út sagt, er mikið um kynlífssvall á þessum skátamótum ykkar??<br><br><b>nologo viðurkennir fúslega að hann hefur alls ekki alltaf rétt fyrir sér.</b> <b>Tilvitnun:</b><br><hr><i>Einmal ist keinmal - einu sinni er ekkert. Að lifa aðeins einu lífi er eins og að lifa alls ekki.</i><br><h

Fyrsta klónaða barnið! (3 álit)

í Tilveran fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Jæja þá eru þeir loksins búnir að klóna fyrstu manneskjuna (réttara sagt; einrækta), sem er sosum í lagi hefði það ekki verið gert af einhverjum sértrúasöfnuði í Kanada sem kalla sig Raelista og trúa því að geimverur hafi skapað manninn í upphafi. Maður þarf kannski að fara fremur varlega ´ði því að trúa fullyrðingum slíks fólks en samkvæmt <a href="http://www.mbl.is/mm/frettir/erlent/frett.html?nid=1010241">þessari</a> frétt á mbl.is segjast þeir hafa einrækta stúlkubarn í gær (þann 26.)...

Gleðilegan tuttugastaogfjórða (6 álit)

í Tilveran fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Gleðilegan 24. desember hugarar! Því þótt mörg okkur munu þurfa að mæta í vinnuna á morgun og sleppa ekki fyrr en rétt eftir hádegi þá verðið þið að viðurkenna að sá 24. skipar sérstakan sess í í hjörtum okkar, þó það væri nú ekki nema fyrir það að vera dagurinn fyrir afmælisdag frelsarans. Í tilefni dagsetningarinnar vill ég gera smá þakkargjörð; ég vill þakka huga.is fyrir frábæran vef og eina almennilega vefsamfélagið á netinu sem gerir það að verkum að maður þarf aldrei að fara neitt...

Konfekt fyllt með ógeði (10 álit)

í Tilveran fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Afhverju er rándýrteðalkonfekt alltaf viðbjóðslegt á bragðið. Eðalsælgæti my ass.<br><br><img border=“0” src="http://www.skyjaborg.is/HTM/mynd/nologo.jpg"

Mongólíti er ekki sama og mongólíti (11 álit)

í Tilveran fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Í pósti um skákáhugmál hef hugari að nafni Gerbill sett út á notkun mína á orðinu mongólíti sem uppnefni og vill ég endilega koma ástæðunni á framfæri. Ástæðan fyrir því að ég nota orðið mongólíti er bæði góð og gild. Í fyrsta lagi þá þýðir orðið í hugum flestra manneskja sem er andlega og líkamlega vanþroskuð og getur ekkert gert í því, sú merking er ég að leita eftir þegar ég notast við þetta orð í mínum ræðum og ritum. Ástæða fyrir því að ég nota þetta orð frekar en önnur sem mér stendur...

Grænmetisætur á jólunum (5 álit)

í Tilveran fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Bara svona af forvitni, hvað borða grænmetisætur á jólunum ?? og ef þær eru með öðrum sem eru ekki grænmetisætur, hvað er þá tekið til bragðs?<br><br><img border=“0” src="http://www.skyjaborg.is/HTM/mynd/nologo.jpg"

Hugljómun! (3 álit)

í Rokk fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Þið hafið heyrt sögur um hvernig helstu tónlistarafrek sögunar voru samin. Ef þau voru ekki samin í einhverri vímu þá gerðist jafnvel svoleiðis að maðurinn vaknar um miðja nótt með snilldaverk tilbúið í hausnum sem maður verður að klára svo það glutrist ekki niður aftur. ´ Ég var að lesa svona reynslu frá John Lennoni heitinum þegar ryfjaðist upp fyrir mér atvik sem gerðist í haust. Mig hafði verið að dreyma ákaflega, furðulega drauma og vakna augnblik í fáranlegu skapi úm miðja nótt. Út...

Prófpanik!!! (12 álit)

í Tilveran fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Ok, érr að fara í frönskupróf á morgun og ég veit að ég þarf að kunna árstíðirnar. Allt í lagi, vandamálið er bara það að ég get engan vegin munað hverjar árstíðirnar eru uppá frönsku. Orðabókin er týnd, glósurnar rifnar, eitt kennara blaðið vantar og minnið er gjörsamlega að klikka! Svo ef einhver falleg sál þarna úti gæti fundið þetta út, hvað vor, sumar , vetur og haust er á franskan máta þá yrði ég ævinlega þakklátur. e.s. kannski sá hinn sami gæti jafnvel verið svo vænn og beygt fyrir...

Trúlaus eða guðlaus? (6 álit)

í Heimspeki fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Varðandi könnunina… ég sagðist vera trúlaus þar sem ég trúi ekki á guð og yrði seint skráður í einhver trúabrögð, samtsem áður trúi ég ýmsu, ég hef mína trú á lífið, dauðan, alheimin og náttúruna o.s.frv. þannig ég er strangt til tekið ekki trúlaus þannig lagað séð. Ég efast í raun og veru að nokkur maður sé raunverulega trúlaus, það er ekki valkostur heldur aumingjaháttur, sama og að taka ekki afstöðu í hlutum sem maður hlýtur að taka afstöðu til svo lengi sem maður er mannlegur, nema maður...

Kaldar umræður (2 álit)

í Tilveran fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Hvernig í ósköpunum getur umræða með síðasta greinarsvar frá því 29.mars verið í “heitum umræðum” dálknum á forsíðu?? (And the Oscar goes to…“<br><br><img border=”0“ src=”http://www.skyjaborg.is/HTM/mynd/nologo.jpg"

Börnin okkar áhugamálið (3 álit)

í Tilveran fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Kemst hvað grein sem er inn á Börnin okkar?! http://www.hugi.is/bornin/greinar.php?grein_id=56275<br><br>nologo …hefur ekkert að fela

add fade noise (0 álit)

í Grafísk hönnun fyrir 22 árum
Getur einhver sagt mér hvernig maður gerir “add fade noise” í adobe photoshop 6.0 ? Ég notaði þann effect oft í photshop 5.5 en hef ekki fundið hann í 6.0

Verður grein að vera smásaga? (1 álit)

í Smásögur fyrir 22 árum
EF maður sendir grein, þarf það þá að vera smásaga? SJálfur hef ég mikið dálæti á smásögum (þótt ég sé kannski ekki góður í að gera þær sjálfur) og á nokkrar greinar á lausum um smásögur sem ég hef gert fyrir skólann. Úm smásögur eins og: Gríðarlegar margar íslenska smásögur eftir þekkta sem óþekkta höfunda sem ég hef verið að tjá mig um, líka sögur eins og Do androids dream electric sheep, Raven og fleiri eftir erlenda höfunda. S.s. má maður senda inn greinar um smásögur? eða þarf maður að...

Varðandi þýðinguna (7 álit)

í Tolkien fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Ég hef alltaf lesið Hringadrottinssögu á ensku og leist ekkert á það að lesa eitthvað sem ekki kæmi beint frá Tolkien þar til nýlega þegar mér var gefin íslenska útagáfan. Og þvílík snilld. Betri þýðingu væri varla hægt að finna, þetta er frábært. flott orðaval: Þrjá fá kóngar Álfa í eyðiskóga geim. Sjö fá höldar Dverga í hamravíðum sal, níu fá dauðlegir Menn, þá hel sækir heim, Einn fær sjálfur Myrkradróttin á myrkranna stól í því landi Mordor sem magnar skugga sveim. Einn Hringur ræður...

TAB eigendur (1 álit)

í Hljóðfæri fyrir 22 árum, 4 mánuðum
ÞAð eru margir sem eflaust luma á heilu safni af tabi og gripaútsetnignum fyrir lög. Ég var að velta því fyrir mér hvort einhver vissi umheimaíðu þar sem er hægt er að nálgast slíkar útsetningar fyrir íslensk lög, eða hvort þið eigið það bara eða e-ð?

kíneverskt þjóðkvæði (0 álit)

í Ljóð fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Í dögun held ég til vinnu. Við sólarlag leggst ég til hvíldar. Þorstanum svala ég úr eigin brunni. Hungur mitt seð ég af eigin akri Hvað varðar mig um keisarans makt?

Grænmetisréttir? (2 álit)

í Matargerð fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Málið er það bara að uddanfarið hefur mig ekkert sérstaklega langað í kjöt. Svo mér datt það svona í huga að gerast grænmetisæta. Nema það að það er fjandanum erfiðara að gera sér máltíð þegar það vantar kjötið. Til lengdar þótti mér þetta frekar einhlitt fæði. Kannski að einhver gæti sett í “ÁLit þitt á greininni” einhverjar sniðugar uppskriftir án kjöts. Og líka það finnst ykkur að grænmetisæta ætti að éta Fisk og Fuglakjöt líka? eða hvað. P.S. Fyrst ég var að skrifa þessa grein. Hvernig...

SVARIÐ VIÐ RAKARANUM FRÁ SEVILLE (5 álit)

í Heimspeki fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Málið er einfalt, rakarinn frá Seville var KVENMAÐUR. Og hún kíkti stundum í klippingu og snyrti á sér neglurnar en það hvorki hún né nokkur annar þurfti að raka eitt né neitt. Ef svo ólíklega vildi til að eitthvað slíkt kom upp var bara keypt vaxmeðferð. EN þar sem íbúarnir í Seville voru einstaklega jafnréttis sinnaðir var ekkert því til fyrirstöðu að það væri kona sem rakaði karlannna!!!!

Viðbót við Harry POTTER 4 (1 álit)

í Bækur fyrir 22 árum, 11 mánuðum
ÞEssar myndir eiga að fylgja með

Veröld Soffíu (0 álit)

í Heimspeki fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Hið fræga heimspeki verk Veröld Soffíu verður sýnt í kvöld (22/05) í Sjónvarpinu RÚV. Þátturinn er í 6 hlutum
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok