Ok, érr að fara í frönskupróf á morgun og ég veit að ég þarf að kunna árstíðirnar. Allt í lagi, vandamálið er bara það að ég get engan vegin munað hverjar árstíðirnar eru uppá frönsku. Orðabókin er týnd, glósurnar rifnar, eitt kennara blaðið vantar og minnið er gjörsamlega að klikka! Svo ef einhver falleg sál þarna úti gæti fundið þetta út, hvað vor, sumar , vetur og haust er á franskan máta þá yrði ég ævinlega þakklátur.

e.s. kannski sá hinn sami gæti jafnvel verið svo vænn og beygt fyrir mig sögnina préfére sem mig grunar að komman yfir einu -e-inu snúist einvherstaðar án þess að geta fundið haldbærar sannanir.<br><br><img border=“0” src="http://www.skyjaborg.is/HTM/mynd/nologo.jpg"