Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Linux Suse

í Linux fyrir 18 árum, 2 mánuðum
http://zerowing.idsoftware.com/ Mögnuð síða hjá id :D

Re: Linux Suse

í Linux fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Notaðu XQF og settu serverinn í favorites. http://www.linuxgames.com/xqf/index.shtml Þetta er svona svipað og ASE en samt ekki alveg jafnflott. Getur þó gert þokkalega mikið.

Re: Forrit til vefsíðugerðar

í Vefsíðugerð fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Bluefish og Quanta Plus…

Re: Firefox heavy tregur

í Linux fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Prófaðu að setja inn fasterfox: https://addons.mozilla.org/extensions/moreinfo.php?id=1269&application=firefox og fikta með stillingarnar þar.

Re: FPS í Quake 4

í Quake og Doom fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Mig minnir að það sé:com_showfps 1

Re: Tillögur um áhugamálið

í Linux fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Hvað með að fá fólk til að senda inn (mánaðarlegar?) myndir af desktop-uppsetningunni sinni og velja svo úr áberandi flottustu uppsetningunum fyrsta, annað og þriðja sæti með könnun? Svo væri hægt að úthluta ýmis konar heiðursviðurkenningum fyrir áberandi öðruvísi / frumlegar uppsetningar. Síðan væri kannski sér kubbur tileinkaður þessu eingöngu, ásamt grein sendri inn fyrsta hvern mánaðar þar sem minnst er á vinningshafa nýliðins mánaðar og tilkynningu þess efnis að nýtt tímabil sé hafið....

Re: er að spá í að prófa linux en vanntar smá hjálp

í Linux fyrir 18 árum, 3 mánuðum
Væri ekki sniðugra að benda á nýjustu útgáfuna sem finna má á RHnet ;) ? ftp://ftp.rhnet.is/pub/knoppix/KNOPPIX_V4.0.2CD-2005-09-23-EN.iso Nema það sé eitthvað að henni sem ég veit ekki af…

Re: mpeg4 > mp3

í Tilveran fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Mér dettur fyrst í hug eitthvað tól sem notar ffmpeg, eða bara ffmpeg sjálft. Kann samt voða lítið á það sjálfur. Ég held að beta útgáfan af BeSweet ráði við það sem þú vilt gera. Prófa bara og lesa sér til um þetta. http://dspguru.doom9.net/ Ef það virkar ekki geturðu alltaf beðið einhvern sem er til þess hæfur að kenna þér fljótlega leið til að gera þetta með ffmpeg. Getur líka örugglega notað eitthvað af þessum fylgiforritum Nero. http://www.nero.com

Re: mpeg4 > mp3

í Tilveran fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Reyndar ekkert endilega. Hér er útskýring á mpeg-4, því sem upphaflega var spurt að: http://en.wikipedia.org/wiki/MPEG-4 Hérna er svo dæmi um mpeg-4 hljóðskrár, líklega formattið sem höfundur þessa þráðar vildi breyta í mp3: http://en.wikipedia.org/wiki/M4a

Re: Harður Diskur

í Vélbúnaður fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Desíbæt er reyndar minna en eitt bæt, þ.e.a.s. 1/10. Eða a.m.k. ef sömu forskeytareglur gilda í þessu og öllu öðru. Kílóbæt er hins vegar 1024 bæt. Býst samt við að þú hafir vitað þetta fyrir og líkast til mismælt þig. Ég ætla allavega að leyfa þér að njóta vafans ;)

Re: Breyta um default font í Cutenews

í Vefsíðugerð fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Ah, þegar ég sagði að slaufusvigarnir _lokuðu_ lýsingunni… átti ég við að þeir afmörkuðu hana. Vildi bara friðþægja samvisku mína. Undarlegt fyrirbæri, þessi samvsika.

Re: Breyta um default font í Cutenews

í Vefsíðugerð fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Ég held að þú hafir misskilið css leiðbeiningarnar svona smávegis. Þ.e.a.s. þetta tengist á engan hátt cutenews. Ég skal bara sýna þér og vona að þú lærir: Þetta er það sem þú gerðir:body { background-image: url(backg.jpg); } {color: #FFFFFF} {font-family: Verdana; {font-size: 10px; } Það er hins vegar vitlaust og ætti að vera svona:body { background-image: url(backg.jpg); color: white; font-family: Verdana, arial, sans-serif; font-size: 10px; } Þ.e.a.s. slaufusvigarnir {} loka lýsingunni á...

Re: ASUS A8N32-SLI Deluxe

í Vélbúnaður fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Er það bara ég eða verða eitthvað örfáar pci raufar eftir ef maður setur tvö sæmilega kæld, öflug skjákort þarna í pci-express raufarnar?

Re: Fjandans þrívíddarkort ?

í Vélbúnaður fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Það má benda á að ef þetta væri skjárinn þá kæmu truflanirnar ekki inn á skjáskotið (þ.e.a.s. þá væri myndin bara allt í fína hjá okkur en alveg brengluð hjá honum). ;)

Re: Vegin meðaleinkunn(aðaleinkunn)...?

í Hugi fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Margfaldar einkunn hvers áfanga með fjölda eininga áfangans og deilir svo í útkomuna með heildarfjölda eininga? Passar ef ég ber saman við mitt vegið meðaltal.

Re: Smá vandamál

í Linux fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Athugaðu samt fyrst hvort vélbúnaðurinn virki. Ef maður er svona sæmilega heppinn á maður ekki að þurfa að setja upp neina rekla á þessum notendavænu útgáfum linux nema þá bara nvida/ati rekla. T.d. þurfti ég ekki að lyfta litlafingri við uppsetningu á vélbúnaði breezy badger nema bara svona fjórir smellir í synaptic fyrir nvidia reklana. Svo getur náttúrulega verið að þú sért með einhvern framandi vélbúnað. Þá verðurðu líklega að fá einhvern klárari á linux en mig til að hjálpa þér.

Re: Smá hjálp með að fjarlægja forrit

í Linux fyrir 18 árum, 4 mánuðum
ég notaði alltaf “rpm -q hvaðéghéltaðforritiðværikallað” til að finna hvaða nafn á pakkanum ég ætti að nota við rpm -e skipunina. Annars er líka bara hægt að ná í yumex, synaptic eða eitthvað gui tól til að sjá yfirlit yfir pakka og fjarlægja þá, náttúrulega að því gefnu að þú hafir notað rpm pakka. Ef ekki gæti verið uninstall script þarna einhvers staðar og ef ekki er alltaf hægt að fjarlægja handvirkt, þ.e.a.s. ef maður nennir.

Re: vandræði með uppfærslur frá fedora.is

í Linux fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Já, mæli samt með að þú notir bara yum, yumex eða jafnvel apt til að uppfæra. Allir þessir möguleikar eru betri en up2date. Svo geturðu líka kíkt á http://www.fedoraforum.org/ . Þar er m.a. talað um yumex en svo er líka umræða um tólið sem notað verður í FC5. Spurning hvort þú getir ekki bara fundið það fyrir FC4 og skipt út up2date þannig. Minnir að það hafi heitið Pup, en svo voru menn líka að tala um e-ð annað.

Re: vandræði með uppfærslur frá fedora.is

í Linux fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Ekki nota up2date. Nota frekar bara “yum update” í terminal eða þá installa yumex. Up2date hefur aldrei virkað almennilega hjá mér.

Re: Nú hafa þær gengið of langt!

í Deiglan fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Það er nú reyndar held ég þess vegna sem við veljum fólk í svona stjórnarstörf. Svona af því að við treystum þeim fyrir smávægilegum ákvörðunum sem þessum. Allavega skil ég það þannig. Einnig þýðir voða lítið að koma með afbakaðar líkingar (liverpool…) því ólík tilvik þarf eðlilega að meta á ólíka vegu. Vil líka benda á að það er eitt að tala af sér sem þarna (þó mér finnist það ekki þá virðist sumum finnast það) og annað að vera með óafskanlegan dónaskap eins og til að vekja athygli á sér...

Re: PRÓF!!!!!!!!!

í Tilveran fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Það er náttúrlega bara vandamál sem takast þarf á við miklu frekar en taka engin próf. Annað væri fásinna.

Re: Upplausn?!

í Windows fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Ekki hægt nema leikurinn styðji það. Þetta er bara spurning um hvaða leik þú ert að spila. Annars er hugsanlega hægt að teygja myndina út í báða kanta skjásins en það er eitthvað sem ég kann ekki á ferðatölvu (líklega vegna þess að ég á ekki ferðatölvu)

Re: Hjálp hvernig get ég fengið mér Windowsmedia player...

í Windows fyrir 18 árum, 4 mánuðum
http://www.microsoft.com/windows/windowsmedia/software/Macintosh/osx/default.aspx Fyrsta sem ég fann á google. Annars geturðu líka bara notað vlc (eða bæði) sem ræður við nánast hvað sem er. Sjá nánar: http://www.videolan.org/

Re: Danske her!

í Tilveran fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Því miður verð ég að vera ósammála þér í sumu þarna. Þú vísar líklega talsvert í talmál sem er vissulega ekki það sama og ritmál og margar talmálsvenjur eru hreinlega vitlausar miðað við almennar ritmálsreglur (og yfirleitt ætlast til þess að menn noti betra mál við skrif sín), sbr. íslenska og enska. Ég þakka þér fyrir ítarlegt svar og allt en vil samt benda þér á eftirfarandi: Leitaðu að “snakke dansk”, “snakke tysk” og hins vegar “tale dansk” og “tale tysk” á google og berðu saman fjölda...

Re: Danske her!

í Tilveran fyrir 18 árum, 4 mánuðum
ok, skal gera eins og ég nenni (og get) snakke = spjalla. Tale = tala (t.d. tungumlál) Men du? Þetta bara hljómar ekki rétt. Allt of beint þýtt af íslensku. Held að betra sé að segja Men hvad med dig? eða e-ð álika. bedre men du. Hér á að vera end í stað men. Svo má vel vera að það sé eitthvað meira enda er ég langt frá því að tala/skrifa dönsku sem dani. Ekkert ægilegt bara svona svipað og ef maður reynir að fá góða þýska þýðingu á enskum texta með babelfish eða álíka - útkoman er stundum...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok