jæja ég vil byrja á því að þakka villý fyrir að hafa meiri áhyggjur af mér og þeim sem voru í bílnum heldur en járni og plasti.Við sluppum ómeidd öll að öllu leiti. Eg þekki farþegana vel, ég ætla bara að koma með 1 póst um þetta hér nema að allt fari í rugl. Ég á bílinn, Ég var að keira, Ég missti stjórn á bílnum eftir að ég kom út úr hringtorgi. Ég spólaði eftir hringtorgið í öðrum gír á gjöf, fer ofan í hjólför og skindilega upp úr þeim strax aftur bíllinn snýst ca 90° til vinstri, upp á...