eins og svo oft áður er ég bara alls ekki sammála þér.. það á bara enginn að keyra svona vagirnir hér á íslandi eru bara alls ekki nógu góðir til þess að taka á svona hraða sama hvað þú þekkir bílinn vel eða hvað það eru nú margir bílnum þú veist aldrei hvort að það sé steinhnullungur eða e-ð á veginum fyrir framan þig, á svona miklum hraða þarf nú ekki mikið til að maðr missi stjórn á honum og ef þú missir stjórn á níl á 150 og meira þá er alveg sama hvað þú ert góður ökumaður, þú nærð...