Getur ekki verið að Accio galdurinn hafi bara dugað á það sem hann hélt að væri Helkross? Hann hélt að það væri helkross þarna, og þá gerðist eitthvað. Eins og t.d. að þegar hann segir “Accio þrumufleygur”, þá kemur hans eigin þrumufleygur en ekki einhvers annars. Ég er nefnilega ekki heldur búin að lesa sjöundu bókina, er að bíða eftir íslensku útgáfunni.