Nú er graffity, og þá er ég að ræða um alvöru graffity ekki krass krot og tögg heldur vel gerðar veggjamyndir ofsóttar og heldur ólöleg tegund af list. En þa´fór ég að spekúlera í Icepick, þarna íslensku graff bókinni. Hun var nefnilega kynnt á kjarvalsstöðum um daginn og mér finnst frekar skondið að ríkisrekið listasafn sé að kynna list sem ríkið svo er að banna…. Og hvað þá með þá sem eiga verk í bókinni er þá í lagi fyrir þá að graffa hér og þar hehehehe Bara svo pæling.