Fer mjög mikið eftir týpum. Ég er stoltur eigandi Hyundai Accent sem er vinsæll bíll meðal skólafólks, þar sem þeir eru mjög ódýrir, varahlutir mjög ódýrir og þeir eyða mjög litlu. Þeir eru samt engir gæðabílar, en bila samt flestir ekki mikið, þá eru það helst sömu hlutirnir sem bila yfirleitt vegna galla.