Reyndu að hafa hann í, það er vesen að stinga aftur í gegn með pinnanum. Hafðu kúlulausa endann á pinnanum utaná, getur reynt að nota t.d. lítið strokleður sem festingu, ef það molnar ekki úr því. Þekkirðu engan sem gæti reddað þér með kúlu í tvo daga?