Bara fínt sko, er með adsl án heimasíma. Hefur aldrei dottið út eða neitt svoleiðis. Svindluðu samt algjörlega á mér, sögðu að það væri alveg frítt þjónustuver innifalið, svo þurfti ég að hringja í þetta blessaða þjónustuver en þá var það bara hundraðkall mínútan eða eitthvað, og ég þurfti að bíða í korter og fór á hausinn. Það fannst mér ekki fínt.