Einhver vinur bróðir míns var sagt að fara bara með bróðir mínum heim eftir skóla útaf því mamma hans vildi ekki að hann væri einn heima hjá þeim? hvað í andskotanum?
Svo kem ég heim úr skólanum og þá er bróðir minn uppí tölvunni og þetta litla krípi eitthvað niðrí eldhúsi bara að skoða inní ísskápin og fá sér að éta?

AUK ÞESS ÞÁ HATAR LITLI BRÓÐIR MINN ÞENNAN STRÁK.
HONUM FINNST HANN LEIÐINLEGUR.

HVAÐ ER AÐ FORELDRUM Í DAG

Pabbi talaði við mömmu hans og sagði henni að bróðir minn ætti að koma bara einn heim úr skólanum og enginn með honum og þá segir hún “tjah það fer nú ekkert mikið fyrir honum… er ekki allt í lagi að hann sé þarna örlitla stund”
nr. 1 örlitla stund kalla ég nokkrar mínútur (10-30min) en við erum að tala um frá 14:00 - 16:00/17:00 ?
Endilega kommentið á þetta

Bætt við 10. mars 2008 - 23:51
ef hún vill ekki hafa strákin einan heima getur hún bara drullað sér fyrr heim úr vinnunni eða pantað GÆSLU Í SKÓLANUM sem boðið er uppá!!!