Er þetta ekki vöðvabólga? Ég er búin að vera með höfuðverk síðustu 5 árin vegna vöðvabólgu, hann verður samt bara öðru hverju mjög slæmur. Fékk rosa flotta krukku stútfulla af 600mg íbúfeni hjá lækninum, það virkar ágætlega. En… fannstu fyrir höfuðverknum á meðan þú varst á parkódín forte? eða bara þegar það hætti að virka?