Bíllinn minn er skrítinn, þegar ég stíg bensíngjöfina vel niður þá hikstar hann. Hann er fínn ef ég bara rétt tylli henni niður, en ég tek enga í spyrnu með því móti.

Hvað er að?