Ég veit ekki hvort þetta sé löglegt eða ekki, en mér finnst hún hafa fullan rétt á þessu. Ef þú ert bara ræfill og hættir í skóla, áttu ekki að vera að hanga heima hjá þér í fríu húsnæði og fæði hjá mömmu þinni. Ég held ég þekki engan ungling sem er ekki í skóla, og þarf ekki að borga eitthvað smá í leigu heima hjá sér.