Var að vinna í hlutastarfi á kaffihúsi útá landi í fyrrasumar, það var reyndar alltaf svo lítið að gera að ég lærði varla á espressovélina þessa tvo mánuði. Ekkert sérstaklega vel borgað á virkum dögum og svoleiðis, en slapp alveg. Örugglega misjafnt eftir fyrirtækjum. Myndi samt ekki mæla með þessu fyrir klaufa og skjálfhenta.